Fréttir


31. ágú. 2009

Dagverðarneskirkja á Fellsströnd friðuð

  

Á fundi Húsafriðunarnefndar 11. ágúst 2009 var samþykkt að Dagverðarneskirkja skuli sett á skrá nefndarinnar yfir friðuð hús, skv. 6. gr. laga um húsafriðun nr. 104/2001.

Dagverðarneskirkja er bárujárnsklætt timburhús, byggð 1934 upp úr viðum eldri kirkju á Dagverðarrnesi sem smíðuð var 1848-1849 af Stefáni Björnssyni snikkara.