Fréttir


13. jan. 2010

Ný skipan húsafriðunarnefndar

 

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skipað húsafriðunarnefnd frá 1. janúar 2010 til næstu fjögurra ára að óbreyttum lögum og er hún þannig skipuð:

 

Hjörleifur Stefánsson, formaður, án tilnefningar

Gunnþóra Guðmundsdóttir, varaformaður, tilnefnd af Arkitektafélagi Íslands

Margrét Leifsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Snorri Freyr Hilmarsson, skipaður án tilnefningar

Eva María Jónsdóttir, skipuð án tilnefningar

 

Varamenn í húsafriðunarnefnd eru:

Sigurður Einarsson, tilnefndur af Arkitektafélagi Íslands

Magnús Karel Hannesson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Júlíana Gottskálksdóttir, skipuð án tilnefningar

Lilja Gunnarsdóttir, skipuð án tilnefningar

Magnús Skúlason, skipaður án tilnefningar