Fréttir


1. sep. 2010

Viðurkenningar í þágu húsverndar

 

Að lokinni kynningu á tveimur nýjum bindum í ritröðinni Kirkjur Íslands í safnaðarheimili Stykkishólmskirkju föstudaginn  3. september kl. 17.00 mun Húsafriðunarnefnd afhenda Rakel Olsen og Sturlu Böðvarssyni viðurkenningar fyrir gott og ósérhlíft starf í þágu húsverndar.