Fréttir


4. nóv. 2019

SKRIFSTOFAN Á SUÐURGÖTUNNI LOKUÐ

Vegna óvæntra umfangsmikilla framkvæmda í skrifstofuhúsnæði Minjastofnunar við Suðurgötu vinna starfsmenn stofnunarinnar heima hjá sér næstu daga. Svarað verður í aðalsímanúmer Minjastofnunar, s. 570 1300, en ef ná þarf í einstaka starfsmenn er best að hafa samband við þá í tölvupósti.

Netföng starfsmanna má finna hér: http://www.minjastofnun.is/um-stofnunina/starfsmenn/