Fréttir


19. des. 2019

Starfsemi Minjastofnunar yfir jól og áramót

Lágmarksstarfsemi verður á skrifstofum Minjastofnunar Íslands yfir jól og áramót, 23. desember – 2. janúar. Hægt er að senda öllum starfsmönnum tölvupóst en sé erindið brýnt er aðalsími stofnunarinnar opinn á skrifstofutíma, kl. 9-12 og 13-16, dagana 23., 27. og 30. desember.

Gleðilega hátíð!