Fréttir


3. okt. 2017

Starfsmannaferð Minjastofnunar dagana 4. og 5. október

Dagana 4. og 5. október munu flestir starfsmenn Minjastofnunar fara í vinnuferð á Strandir og verður starfsemi stofnunarinnar því takmörkuð þessa daga.