Fréttir


4. apr. 2018

Styrkir úr fornminjasjóði 2018

Úthlutun úr fornminjasjóði fyrir árið 2018 hefur farið fram.  Alls bárust 77 umsóknir en veittir voru styrkir til 20 verkefna. Heildarupphæð þessa 77 umsókna nam 213.000.000 kr., en heildarupphæð úhlutunar er 45.670.000 kr. 

Úthlutun fornminjasjóðs 2018 má finna  hér.