Fréttir


20. sep. 2021

Takmörkuð starfsemi 20. - 23. september

Starfsmenn Minjastofnunar verða flestir í vinnuferð í Mývatnssveit dagana 20.-23. september og því verður starfsemi stofnunarinnar á öllum starfsstöðvum takmörkuð. 


Best er að senda starfsfólki tölvupóst en aðalsímanúmer stofnunarinnar verður þó opið.