Fréttir


7. mar. 2023

Töf á afgreiðslu mála

Vegna tímabundinnar manneklu og anna hjá Minjastofnun Íslands kann afgreiðsla mála að taka lengri tíma en venjulega. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.