Fréttir


2. nóv. 2020

Upplýsingar um starfsemi á tímum Covid

Vegna aðstæðna í samfélaginu vinnur stærstur hluti starfsmanna Minjastofnunar heiman frá sér næstu vikurnar. Skrifstofur eru auk þess lokaðar öðrum en starfsmönnum. 

Stofnunin vill benda á að best er að hafa samband við starfsmenn í gegnum tölvupóst. Bein tölvupóstföng allra starfsmanna má finna hér. Almennt tölvupóstfang stofnunarinnar er postur@minjastofnun.is.