Fréttir


15. mar. 2019

Úthlutun húsafriðunarsjóðs 2019

Úthlutun styrkja úr húsafriðunarsjóði árið 2019 hefur farið fram. Lista yfir veitta styrki má sjá hér .

Fjöldi umsókna í húsafriðunarsjóð 2019 var 267, en veittir voru 202 styrkir. Úthlutað var 301.499.000 kr., en sótt var um tæplega einn milljarð króna.