Fréttir


30. mar. 2020

Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2020

Úthlutað hefur verið úr húsafriðunarsjóði árið 2020. Veittir eru 228 styrkir að þessu sinni að upphæð 304.000.000 kr.  Alls bárust 283 umsóknir, þar sem sótt var um rétt rúmlega einn milljarð króna.

Lista yfir þau verkefni sem fengu styrk má finna hér .

Öllum umsækjendum verður sendur tölvupóstur á næstunni þar sem fram kemur til hvaða verkþátta styrkur er veittur.