Fréttir


21. nóv. 2017

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2015

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir sem höfðu jarðrask í för með sér árið 2015 er komið út.Yfirlitið er unnið upp úr "Lok vettvangsrannsókna" eyðublaðinu sem rannsakendur eiga að skila inn að vettvangsrannsókn lokinni. Upplýsingarnar sem þar koma fram innihalda því í fæstum tilfellum t.d.  nákvæmar greiningar á sýnum en gefa gott yfirlit yfir rannsóknirnar og fyrstu niðurstöður þeirra.
Yfirlitið má finna hér .