Fréttir


20. apr. 2018

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2016

Minjastofnun Íslands hefur gefið út Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2016 sem Agnes Stefánsdóttir og Ásta Hermannsdóttir hafa tekið saman. Um er að ræða yfirlit yfir þær fornleifarannsóknir sem eru leyfisskyldar, þ.e. þær sem höfðu jarðrask í för með sér árið 2016.