Fréttir


21. des. 2018

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2017

Yfirlit yfir þær fornleifarannsóknir sem höfðu jarðrask í för með sér, og eru þar af leiðandi leyfisskyldar, árið 2017 er komið út.

Fjöldi rannsókna var nokkuð jafn eftir minjasvæðum árið 2017 að undanskildum Austurlandi og Reykjanesi. Ein rannsókn fór fram á Austurlandi en engin á Reykjanesi. Mest fóru fram 15 rannsóknir á minjasvæði Reykjavíkur og nágrennis.

Yfirlitið má finna hér á samt yfirlitum fyrri ára .