Fréttir


29. jan. 2020

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2018

Yfirlit yfir þær fornleifarannsóknir sem höfðu jarðrask í för með sér, og eru þar af leiðandi leyfisskyldar, árið 2018 er komið út.

Fjöldi rannsókna var nokkuð breytilegur eftir minjasvæðum árið 2018. Flestar rannsóknir fóru fram á Vestfjörðum, 13 talsins, en einungis þrjár á Vesturlandi og á Reykjanesi.

Yfirlitið má finna hér á samt yfirlitum fyrri ára .