Fréttir


30. mar. 2022

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2020

Komið er út yfirlit yfir fornleifarannsóknir árið 2020 sem höfðu jarðrask í för með sér. Yfirlitið er unnið upp úr eyðublaðinu „lok vettvangsrannsókna“ sem stjórnendur rannsókna skila inn til Minjastofnunar að lokinni vettvangsvinnu hvers árs.

Yfirlit áranna 2013-2020 má finna hér.