Fréttir


8. mar. 2022

Yfirlýsing forstjóra minjastofnana Evrópu vegna innrásar Rússa í Úkraínu


EHHF-logoVegna innrásar Rússa í Úkraínu hafa forstjórar minjastofnana Evrópu (EHHF) sent frá sér meðfylgjandi yfirlýsingu. Þar er þess krafist að Rússland virði mannréttindi og einnig alþjóðlegar samþykktir um vernd menningarminja á stríðsátakasvæðum: Genfarsamningana og Haag samþykktina. 


Yfirlýsing EHHF vegna innrásar Rússa í Úkraínu (PDF)

Heimasíða EHHF