Norðurland eystra
Minjasvæði Norðurlands eystra nær yfir eftirtalin sveitarfélög:- Akureyrarkaupstað
- Dalvíkurbyggð
- Eyjafjarðarsveit
- Fjallabyggð
- Grýtubakkahrepp
- Hörgársveit
- Langanesbyggð
- Norðurþing
- Skútustaðahrepp
- Svalbarðshrepp
- Svalbarðsstrandarhrepp
- Tjörneshrepp
- Þingeyjarsveit
Minjavörður: Sædís Gunnarsdóttir
Starfsstöð: Borgum v/Norðurslóð 4, 600 Akureyri
Í minjaráði Norðurlands eystra sitja:
Sædís Gunnarsdóttir, formaður, minjavörður Norðurlands eystra
Steinunn María Sveinsdóttir, aðalmaður, Sigurður Guðni Böðvarsson, varamaður, skipuð af sambandi sveitarfélaga.
Anita Elefsen, aðalmaður, Haraldur Þór Egilsson, varamaður, skipuð af Safnaráði.
Guðmundur Ögmundsson, aðalmaður, Unnsteinn Ingason, aðalmaður, Halldóra Gunnarsdóttir, varamaður, Baldur Daníelsson, varamaður, skipuð af Minjastofnun Íslands.
Fundargerðir minjaráðs Norðurlands eystra:
6. fundur, 6. júní 2019 (1. fundur nýs minjaráðs)