Reykjavík og nágrenni
Höfuðstöðvar Minjastofnunar Íslands eru á Suðurgötu 39, 101 Reykjavík.
Skrifstofan er opin frá kl. 9 til 12 og 13 til 15.
Minjasvæði Reykjavíkur og nágrennis nær yfir eftirtalin sveitarfélög:
- Reykjavíkurborg
- Kópavogsbæ
- Seltjarnarnesbæ
- Mosfellsbæ
- Kjósarhrepp
Minjavörður: Henny Hafsteinsdóttir
Starfsstöð: Suðurgata 39, 101 Reykjavík
Minjaráð Reykjavíkur og nágrennis er þannig skipað:
Henny Hafsteinsdóttir, formaður, minjavörður Reykjavíkur og nágrennis.
Upplýsingar um minjaráðsfulltrúa eru væntanlegar.
Fundargerðir minjaráðs Reykjavíkur og nágrennis: