Stefna Minjastofnunar

Vinna við gerð stefnu um starfsemi Minjastofnunar Íslands hófst í árslok 2014. Stefnan var gefin út í byrjun mars 2018 og er henni ætlað að standa til ársins 2020.


Stefnuna má nálgast hér.