Áhugavert efni
Hér má finna áhugavert efni af ýmsu tagi tengt verndarsvæðum í byggð.
Fundur um verndarsvæði í byggð, haldinn í Garðaholti 23. maí 2017:
- Guðný Gerður Gunnarsdóttir: Verndarsvæði í byggð. Reynsla af verkefninu hingað til
- Ragnheiður Traustadóttir: Garðahverfi - nýjar leiðir um gamlar götur
- Herborg Árnadóttir: Garðahverfi - Frá deiliskipulagi til verndarsvæðis í byggð
- Guðlaug Vilbogadóttir: Húsaskráning og húsakönnun
Til frekari fróðleiks: Garðahverfi - Fornleifaskráning 2003.