Samþykkt verndarsvæði í byggð og skilmálar þeirra
Staðfest hafa verið tólf verndarsvæði í byggð á Íslandi. Hér til vinstri má finna upplýsingar um hvert og eitt þeirra, svo sem greinargerðir, tillögur og skilmála þeirra.
Eftirfarandi verndarsvæði hafa fengið staðfestingu ráðherra:
Borðeyri
Djúpivogur - byggðin við Voginn
Framdalur Skorradals
Gamli bærinn á Sauðárkróki
Garðahverfi á Álftanesi
Plássið og Sandurinn á Hofsósi
Sandgerði - Krókskotstún og Landakotstún
Siglufjörður - Þormóðseyri
Útgarður - Suðurnesjabær
Vesturhluti Víkur í Mýrdal
Þorpið í Flatey
Þórkötlustaðahverfi í Grindavík