Krókskotstún og Landakotstún í Sandgerði

Hér má sjá greinargerð með tillögu vegna verndarsvæðis í byggð á svæðinu Krókskotstún - Landakotstún í Sandgerði.

Krókskotstún - Landakotstún. Suðurnesjabær. Verndarsvæði í byggð. Tillaga mars 2020. Greinargerð. Höfundur: Kanon arkitektar .