Fara í efni

Fréttir

Topphóll í Nesjum

17.07.2023
Að undanförnu hafa málefni Topphóls verið nokkuð til umfjöllunar í fjölmiðlum þar sem hann, samkvæmt skipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar, á að víkja vegna vegagerðar.
Topphóll

Eldsumbrot á Reykjanesi

12.07.2023
Frá því að eldsumbrot hófust á Reykjanesskaga árið 2021 hefur Minjastofnun Íslands unnið ötullega að skráningu og haft eftirlit með menningarminjum á svæðinu.
Minjavörður Reykjaness við skráningu menningarminja rétt sunnan Fagradalsfjalls árið 2021.

Minjastofnun Íslands heimsækir Efnismiðlun Sorpu

30.06.2023
Tilgangur heimsóknarinnar var að fræðast um hvernig Efnismiðlun Sorpu virkar og kanna hvort flötur væri á samstarfi milli Minjastofnunar Íslands og Sorpu þegar kemur að endurnýtingu byggingarhluta úr gömlum húsum sem oft hafa mikið varðveislugildi út frá handverki og menningarsögu, hafa verið smíðaðir af mikilli list og oft úr betri efniviði en almennt fæst í dag.

Skerðing á starfsemi aðalskrifstofu Minjastofnunar vegna Leiðtogafundur Evrópuráðsins

15.05.2023
Skerðing gæti orðið á starfsemi aðalskrifstofu Minjastofnunar Íslands vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins 16. - 17. maí
Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík dagana 16. til 17. maí 2023

NBM auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

05.05.2023
Norræni vinnuhópurinn um líffræðilega fjölbreytni, NBM, vinnur að því að stemma stigu við hnignun líffræðilegrar fjölbreytni á Norðurlöndum og tryggja með því að vistkerfin verði áfram öflug og veiti þá vistkerfaþjónustu sem nauðsynleg er fyrir velferð og hagvöxt.

Dr. Rúnar Leifsson tekur við embætti forstöðumanns af Dr. Kristínu Huld Sigurðardóttur

02.05.2023
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett Dr. Rúnar Leifsson tímabundið í embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands, eða til eins árs.

Ný heimasíða Minjastofnunar Íslands

26.04.2023
Velkomin á nýja heimasíðu Minjastofnunar!
Rústir verstöðvarinnar á Selatanga á Reykjanesskaga

VARÚÐ VÍRUS - Vinsamlegast athugið!

22.03.2023
Brotist var inn í kerfið hjá okkur í gærkvöldi og í morgun og tölvupóstar sendir frá Minjaverði Norðurlands vestra, gudmundur@minjastofnun.is. Sjá meðfylgjandi mynd.

Ný þekja á vefsjá Minjastofnunar Íslands, Fornleifaskráning, vinnuskrá

16.03.2023
Við kynnum til leiks nýja þekju í vefsjánni okkar er nefnist Fornleifaskráning, vinnuskrá. Í þekjunni er að finna skráningargögn í formi punktastaðsetningar og í sumum tilvikum eru hlekkir á viðeigandi skráningaskýrslur.
Tákn þekjunnar: Fornleifaskráning, vinnuskrá

Styrkúthlutun úr húsafriðunarsjóði 2023

15.03.2023
Styrkúthlutun úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2023 liggur nú fyrir