Fara í efni

Fréttir

Ný stefna um verndun og rannsóknir á fornleifum og byggingararfi

08.03.2023
Á síðustu árum hefur farið fram mikilvæg vinna í að marka stefnu um verndun og rannsóknir á fornleifum og byggingararfi. Vinnan við stefnuna hófst í lok árs 2020.

Töf á afgreiðslu mála

07.03.2023
Vegna tímabundinnar manneklu og anna hjá Minjastofnun Íslands kann afgreiðsla mála að taka lengri tíma en venjulega. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Úthlutun úr fornminjasjóði 2023

02.03.2023
Úthlutun styrkja úr fornminjasjóði fyrir árið 2023 liggur nú fyrir. Alls bárust 65 umsóknir í sjóðinn að heildarupphæð 236.916.573 kr.

Lagabreytingar er varða friðuð og umsagnarskyld hús og mannvirki

09.02.2023
Þann 30. desember 2022 tók gildi breyting á lögum nr. 80/2012 um menningarminjar er varðar aldursmörk friðaðra og umsagnarskyldra húsa og mannvirkja. Annars vegar féll úr gildi svokölluð hundrað ára regla um friðuð hús og er í dag miðað við fast ártal. Eftir breytingu hljóðar 1. mgr. 29. gr. laganna svo:
Ólafshús, Aðalstræti 5,  Patreksfirði. Byggt árið 1896. Mynd úr gagnagrunni Minjastofnunar Íslands.

Tíu stofnanir í Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti verða sameinaðar í þrjár nýjar stofnanir.

03.02.2023
Minjastofnun Íslands verður ekki lengur sér stofnun heldur fellur undir aðra stofnun, Náttúruverndar og minjastofnun

Auglýst eftir umsóknum um styrki til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM

03.02.2023
Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi, standa forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, menningar- og viðskiptaráðuneyti, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Snorrastofa í Reykholti fyrir átaksverkefni til fimm ára um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda.
Ljósmynd: Guðlaugur Óskarsson.

Laus staða á Minjastofnun Íslands

18.01.2023
Verkefnastjóri - Umsjón með sjóðum og innviðauppbyggingu

Ársskýrsla 2021

05.01.2023
Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2021 er komin út.

Hátíðarkveðja

23.12.2022
Starfsfólk Minjastofnunar Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæld á nýju ári. 

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2022 - Á fortíð skal framtíð byggja

24.11.2022
Ársfundur Minjastofnunar Íslands verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember í Iðnó, Vonarstræti 3, 101 Reykjavík. Morgunverður hefst kl. 8:30.