Fara í efni
Til baka í lista

Austurstræti 11, Landsbankinn

Austurstraeti-11-Landsbankinn-Reykjavik-2-_edited
Friðlýst hús

Byggingarár: 1896

Friðun

Friðað af menntamálaráðherra 19. apríl 1991 samkvæmt 1. mgr. 35. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989, friðun tekur til ytra borðs og upprunalegra innréttinga og veggskreytinga.

Byggingarefni

Eldri hlutinn er steinhlaðið hús frá 1896 en það brann 1915. Hönnuður Christian Laurits Thuren arkitekt. Byggt við báða gafla hússins og ofan á það úr steinsteypu árið 1923. Hönnuður Guðjón Samúelsson arkitekt.