Fara í efni

Menningarminjadagar Evrópu 2024 // The European Heritage Days

Menningarminjadagar Evrópu verða haldnir í september á Íslandi og þema ársins er Leiðir, samskipti og tengingar.
06.06.2024
Fréttir
Borgarneskirkja átti 65 ára vígsluafmæli þann 9. maí 2024

Friðlýsing Borgarneskirkju

Borganeskirkja var friðlýst þann 9. maí síðastliðinni á 65 ára vígsluafmæli sínu.
10.05.2024
Fréttir

Feyneyjaskráin - Grunnur að verndarstarfi í 60 ár. Málþing 18. apríl

Á alþjóðadegi menningarminja 18. apríl verður haldið málþing í tilefni þess að í ár eru liðin 60 ár frá því að Feneyjaskráin var gefin út. Fjallað verður um gildi Feneyjarskrárinnar sem er leiðarljós í starfi ICOMOS. Með Feneyjaskránni voru settar fram alþjóðlegar viðmiðunarreglur um varðveislu og endurgerð minja og minjastaða.
10.04.2024
Fréttir
Grænavatnsbærinn í Mývatnssveit

Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2024

Húsafriðunarsjóði bárust alls 241 umsókn um styrk árið 2024, samtals að upphæð 1.283.649.610 kr. Styrkir voru veittir til 176 verkefna, samtals að upphæð 297.600.000 kr.
14.03.2024
Fréttir

Úthlutun úr fornminjasjóði 2024

Úthlutun styrkja úr fornminjasjóði fyrir árið 2024 liggur nú fyrir. Alls bárust 63 umsóknir í sjóðinn og sótt var um alls 252.569.150 kr.
06.03.2024
Fréttir
Hofstaðir í Mývatnssveit sumarið 2021

Verkefnisstjóri Vettvangsakademíu á Hofstöðum í Mývatnssveit

Háskóli Íslands kallar eftir umsóknum um starf verkefnisstjóra við Hugvísindasvið, til að þróa og koma á fót vettvangsakademíu á Hofstöðum í Mývatnssveit.
01.03.2024
Fréttir

Íslensk strandmenning - ráðstefna

Ráðstefnan Íslensk strandmenning - staða hennar og framtíð verður haldin 4. mars næstkomandi, kl. 13:00 - 17:15, á Akranesi. Rástefnan er á vegum Vitafélagsins
21.02.2024
Fréttir
Fornleifauppgröftur í Sandvík, Drangsnesi árið 2020

Nýr minjavörður Vestfjarða

Lísabet Guðmundsdóttir hefur verið ráðin minjavörður Vestfjarða.
19.12.2023
Fréttir
Nýir punktar bætast á kortið á hverju degi til jóla

☃️ Jólin eru að koma ☃️

Jóladagatal Minjastofnunar Íslands 2023 er hafið!
01.12.2023
Fréttir

Fornverkaskólinn í Skagafirði hlýtur Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar Íslands 2023 fyrir mikilvægt brautryðjendastarf í þágu minjaverndar

24.11.2023
Fréttir
 • Kortavefsjá - menningarminjar

  Minjavefsjá
  - menningarminjar

  Í Minjavefsjánni er að finna upplýsingar um menningarminjar á Íslandi.

  Smellið á Íslandskortið til að fara beint inn á Minjavefsjánna.

  Athugið að í Minjavefsjánni er ekki tæmandi listi yfir friðaðar og friðlýstar minjar.

  Nánar um Minjavefsjá

 • Fornleifar og byggingararfur - Áhugavert efni

  Áhugavert efni

  Á þessari síðu má finna áhugavert efni af ýmsum toga um menningarminjar sem Minjastofnun Íslands hefur staðið fyrir, svo sem myndbönd, jóladagatal, minjar mánaðarins og annað útgefið efni.

  Skoða efni

 • Minjar í hættu

  Minjar í hættu

  Fornleifar og byggingararfur geta verið í hættu af ýmsum orsökum. Helstu áhrifaþættir í dag eru náttúruvá og framkvæmdir. Landbrot, aurskriður og uppblástur geta valdið óafturkræfum skemmdum á fornleifum og byggingararfi og er mikilvægt að reynt sé að bregðast við yfirvofandi hættu.

  Tilkynna minjar í hættu