Húsafriðunarsjóður 2026
Opnað verður fyrir umsóknir í húsafriðunarsjóð 2026 á miðnætti þann 14. október.
Umsóknarfrestur er til miðnættis mánud. 1. desember 2025. Almennar fyrirspurnir varðandi umsóknir skulu berast á netfangið: husafridunarsjodur@minjastofnun.is, eða í síma 570-1307.