Fara í efni

Íslensk strandmenning - ráðstefna

Ráðstefnan Íslensk strandmenning - staða hennar og framtíð verður haldin 4. mars næstkomandi, kl. 13:00 - 17:15, á Akranesi. Rástefnan er á vegum Vitafélagsins
21.02.2024
Fréttir
Fornleifauppgröftur í Sandvík, Drangsnesi árið 2020

Nýr minjavörður Vestfjarða

Lísabet Guðmundsdóttir hefur verið ráðin minjavörður Vestfjarða.
19.12.2023
Fréttir
Nýir punktar bætast á kortið á hverju degi til jóla

☃️ Jólin eru að koma ☃️

Jóladagatal Minjastofnunar Íslands 2023 er hafið!
01.12.2023
Fréttir

Fornverkaskólinn í Skagafirði hlýtur Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar Íslands 2023 fyrir mikilvægt brautryðjendastarf í þágu minjaverndar

24.11.2023
Fréttir

Hlekkur á streymi fyrir ársfund Minjastofnunar Íslands 2023, fimmtudaginn 23. nóvember kl. 13:00

Yngri minjar: áskoranir og tækifæri
22.11.2023
Fréttir
Minjar í hættu vegna ágangs sjávar á Höfnum á Skaga.

Fornminjasjóður - Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2024

Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar 2024.
16.11.2023
Fréttir
Herminjar á Straumnesfjalli

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2023: Yngri minjar - áskoranir og tækifæri

Ársfundur Minjastofnunar verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl.13:00 og stendur yfir til kl. 15:30.
14.11.2023
Fréttir

Skert starfsemi verður á Minjastofnun Íslands dagana 8. og 9. nóvember

07.11.2023
Fréttir

Laus störf hjá Minjastofnun Íslands - Minjavörður Vestfjarða

Lengdur umsóknarfrestur til 15. nóvember.
13.10.2023
Fréttir
Ingimundarhús - Oddagata 1, Seyðisfirði.

Húsafriðunarsjóður 2024 - Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2024

13.10.2023
Fréttir
 • Kortavefsjá - menningarminjar

  Minjavefsjá
  - menningarminjar

  Í Minjavefsjánni er að finna upplýsingar um menningarminjar á Íslandi.

  Smellið á Íslandskortið til að fara beint inn á Minjavefsjánna.

  Athugið að í Minjavefsjánni er ekki tæmandi listi yfir friðaðar og friðlýstar minjar.

  Nánar um Minjavefsjá

 • Fornleifar og byggingararfur - Áhugavert efni

  Áhugavert efni

  Á þessari síðu má finna áhugavert efni af ýmsum toga um menningarminjar sem Minjastofnun Íslands hefur staðið fyrir, svo sem myndbönd, jóladagatal, minjar mánaðarins og annað útgefið efni.

  Skoða efni

 • Minjar í hættu

  Minjar í hættu

  Fornleifar og byggingararfur geta verið í hættu af ýmsum orsökum. Helstu áhrifaþættir í dag eru náttúruvá og framkvæmdir. Landbrot, aurskriður og uppblástur geta valdið óafturkræfum skemmdum á fornleifum og byggingararfi og er mikilvægt að reynt sé að bregðast við yfirvofandi hættu.

  Tilkynna minjar í hættu