Fornverk í Höfnum - Grjóthleðslunámskeið
19.-21. júní
Almennir viðburðir
Hafnir
Kristín Auður Kelddal hleðslusérfræðingur og skrúðgarðyrkjumeistari leiðir grjóthleðslu-námskeið á Höfnum. Námskeið hennar byggja á verklegri kennslu þar sem þátttakendur læra að lesa í grjót, landslag og sögulegt samhengi mannvirkja, og beita þeirri þekkingu við endurreisn og viðhald hlaðinna veggja og tófta.
