Fara í efni

Viðburðir

Senda inn viðburð Liðnir viðburðir
15. nóvember kl. 13:30-16:00
Í tilefni af aldarafmæli Safnahússins árið 2025 verður efnt til málþings þar sem viðfangsefnið er ísfirsk byggingararfleið og áskoranir sem fylgja því að vernda og viðhalda slíkri arfleið.
19. nóvember kl. 15:00-17:00
Húsverndarstofa veitir ráðgjöf um viðhald og viðgerðir húsa. Sérfræðingar í viðhaldi á eldri húsum veita ráðgjöf á Árbæjarsafni alla miðvikudaga kl. 15:00-17:00.
Kjöthús, Árbæjarsafni
27. nóvember kl. 09:00-16:00
Þann 27. nóvember munu Íslandsdeild Icomos og Minjastofnun Íslands halda málþingið Framtíð fyrir fortíðina í Iðnó.
Iðnó, Reykjavík