Viðburðir
Senda inn viðburð
Liðnir viðburðir

8. október kl. 15:00-17:00
Húsverndarstofa veitir ráðgjöf um viðhald og viðgerðir húsa. Sérfræðingar í viðhaldi á eldri húsum veita ráðgjöf á Árbæjarsafni alla miðvikudaga kl. 15:00-17:00.
Kjöthús, Árbæjarsafni

12. október kl. 13:00-15:00
Jóhannes Þórðarson og Sigbjörn Kjartansson arkitektar hjá Glámu - Kími arkitektum fara yfir nýrri og eldri byggingar á Þingvöllum. Viðburðurinn hefst klukkan 13:00 við gestastofuna á Haki.
Gestastofa Hak, Þingvellir

15. október kl. 15:00-17:00
Húsverndarstofa veitir ráðgjöf um viðhald og viðgerðir húsa. Sérfræðingar í viðhaldi á eldri húsum veita ráðgjöf á Árbæjarsafni alla miðvikudaga kl. 15:00-17:00.
Kjöthús, Árbæjarsafni

27. nóvember kl. 09:00-16:00
Þann 27. nóvember munu Íslandsdeild Icomos og Minjastofnun Íslands halda málþingið Framtíð fyrir fortíðina í Iðnó. Taktu daginn frá!
Iðnó, Reykjavík