Fornverk í Höfnum - Dan Snow Masterclass
22.-24. maí
Almennir viðburðir
Hafnir
Dan Snow Stoneworks er alþjóðlega viðurkenndur listamaður og hleðslusérfræðingur sem vinnur á mörkum handverks, listsköpunar og landslags. Í Masterclass námskeiðum sínum leggur Dan Snow áherslu á skapandi nálgun, þar sem hefðbundin verkkunnátta er nýtt sem grunnur að sjálfstæðri listsköpun úr náttúrugrjóti.
