Fornverk í Höfnum - Grindarsmíðanámskeið
3.- 5. júlí
Almennir viðburðir
Hafnir
Snædís Traustadóttir húsasmíðameistari leiðir námskeiðið. Snædís er sérfræðingur í hefðbundinni grindargerð og timburhúsasmíði með ríka þekkingu á fornum byggingaraðferðum. Í kennslu sinni leggur Snædís áherslu á skilning á burðarvirki, samspil timburs, steins og landslags og þá verkkunnáttu sem felst í því að byggja húsgrindur sem eru bæði sterkar og í sátt við umhverfi sitt.
