NBM auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2026
30.07.2025
NBM hefur það að markmiði að stemma stigu við hnignun líffræðilegrar fjölbreytni á Norðurlöndum og tryggja með því að vistkerfin verði áfram öflug og veiti þá vistkerfaþjónustu sem nauðsynleg er fyrir velferð og hagvöxt samfélaga.