Forstöðumaður Minjastofnunar Íslands
05.09.2024
Embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands er laust til umsóknar. Leitað er eftir öflugum og faglegum leiðtoga til að leiða fagstofnun sem hefur það hlutverk að framkvæma minjavörslu í landinu og efla vernd fornleifa og byggingararfs á Íslandi.