Nýir staðlar fyrir fornleifaskráningu
16.05.2025
Minjastofnun Íslands hefur gefið út nýja og endurbætta staðla fyrir skráningu fornleifa. Markmið þeirra er að samræma vinnubrögð, auka gagnagæði og tryggja að skráning fornleifa sé í samræmi við þarfir og kröfur nútímans.