Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2023: Yngri minjar - áskoranir og tækifæri
14.11.2023
Ársfundur Minjastofnunar verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl.13:00 og stendur yfir til kl. 15:30.