Húsafriðunarsjóður 2025 - styrkúthlutun
07.03.2025
Minjastofnun Íslands bárust alls 242 umsóknir um styrki úr húsafriðunarsjóði vegna verkefna árið 2025, samtals að upphæð 1.243.927.679 kr. Styrkir eru veittir til 178 verkefna, samtals að upphæð 265.500.000 kr.