12. desember - Þingeyrar í Húnaþingi
12.12.2024
Þingeyrar er bær og kirkjustaður í Húnaþingi á Norðvesturlandi. Þar var rekið klaustur frá 1133 til siðaskipta. Vettvangsrannsókn á Þingeyrum hófst sem liður í rannsóknarverkefninu Kortlagning klaustra á Íslandi.