13. desember - Móakot á Seltjarnarnesi
13.12.2024
Móakot var hjáleiga frá stórbýlinu Nesi á Seltjarnarnesi. Ritaðar heimildir um staðinn ná aftur til byrjun 18. aldar en rannsóknin hefur sýnt fram á að þar hefur verið búseta a.m.k. á 16./17.öld.