Ný þekja á vefsjá Minjastofnunar Íslands, Fornleifaskráning, vinnuskrá
16.03.2023
Við kynnum til leiks nýja þekju í vefsjánni okkar er nefnist Fornleifaskráning, vinnuskrá. Í þekjunni er að finna skráningargögn í formi punktastaðsetningar og í sumum tilvikum eru hlekkir á viðeigandi skráningaskýrslur.