Kynningarferð starfsfólks Minjastofnunar Íslands í Varsjá
22.10.2024
Minjavarslan í Póllandi tók vel á móti starfsfólki Minjastofnunar Íslands í Varsjá í síðustu viku með þéttri dagskrá dagana 9. - 13. október. Starfsfólk fékk kynningu á starfsemi minjavörslunar í Póllandi, Narodowy Instytut Dziedzictwa (NID), þar sem sérfræðingar stofnunarinnar sögðu frá helstu verkefnum og áskorunum.