Fara í efni

Fréttir

Úthlutun úr fornminjasjóði 2023

02.03.2023
Úthlutun styrkja úr fornminjasjóði fyrir árið 2023 liggur nú fyrir. Alls bárust 65 umsóknir í sjóðinn að heildarupphæð 236.916.573 kr.

Lagabreytingar er varða friðuð og umsagnarskyld hús og mannvirki

09.02.2023
Þann 30. desember 2022 tók gildi breyting á lögum nr. 80/2012 um menningarminjar er varðar aldursmörk friðaðra og umsagnarskyldra húsa og mannvirkja. Annars vegar féll úr gildi svokölluð hundrað ára regla um friðuð hús og er í dag miðað við fast ártal. Eftir breytingu hljóðar 1. mgr. 29. gr. laganna svo:
Ólafshús, Aðalstræti 5,  Patreksfirði. Byggt árið 1896. Mynd úr gagnagrunni Minjastofnunar Íslands.

Tíu stofnanir í Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti verða sameinaðar í þrjár nýjar stofnanir.

03.02.2023
Minjastofnun Íslands verður ekki lengur sér stofnun heldur fellur undir aðra stofnun, Náttúruverndar og minjastofnun

Auglýst eftir umsóknum um styrki til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda - RÍM

03.02.2023
Í tilefni af því að árið 2019 voru 75 ár liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi, standa forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, menningar- og viðskiptaráðuneyti, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Snorrastofa í Reykholti fyrir átaksverkefni til fimm ára um þverfaglegar rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda.
Ljósmynd: Guðlaugur Óskarsson.

Laus staða á Minjastofnun Íslands

18.01.2023
Verkefnastjóri - Umsjón með sjóðum og innviðauppbyggingu

Ársskýrsla 2021

05.01.2023
Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2021 er komin út.

Hátíðarkveðja

23.12.2022
Starfsfólk Minjastofnunar Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæld á nýju ári. 

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2022 - Á fortíð skal framtíð byggja

24.11.2022
Ársfundur Minjastofnunar Íslands verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember í Iðnó, Vonarstræti 3, 101 Reykjavík. Morgunverður hefst kl. 8:30.

Loftslagsstefna Minjastofnunar Íslands

28.10.2022
Forstöðumaður Minjastofnunar Íslands hefur samþykkt loftlagsstefnu stofnunarinnar.

Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

15.10.2022
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2023. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember og stefnt er að því að úthlutun liggi fyrir eigi síðar en 15. mars 2023.