Fara í efni

Fréttir

Umsóknarfrestur í fornminjasjóð lengdur

10.01.2022
Frestur til að sækja um í fornminjasjóð er lengdur til 24. janúar.

Hátíðarkveðja

22.12.2021
Minjastofnun Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Súðbyrðingurinn á skrá UNESCO

16.12.2021
Smíði og notkun súðbyrðinga, hefðbundinna norrænna trébáta, var þann 14. desember sett á skrá UNESCO – Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna yfir óáþreifanlegan menningararf. 

Litlabæjarvör 4 á Álftanesi friðlýst

10.12.2021
Litlabæjarvör 4 á Álftanesi friðlýst

Nýtt form vegna umsókna um styrki úr húsafriðunarsjóði

11.11.2021
Tekið hefur verið í notkun nýtt form til að sækja um styrk úr húsafriðunarsjóði.