Fara í efni

Fréttir

Friðlýsing menningarlandslags í Þjórsárdal

16.10.2020
Miðvikudaginn 14. október undirritaði mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, friðlýsingu menningarlandslags í Þjórsárdal. 

Auglýst eftir umsóknum í húsafriðunarsjóð

14.10.2020
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021.

Litabók um menningarminjar

28.08.2020
Litabókin Litað í kringum landið, þar sem finna má hátt á þriðja tug mynda af menningarminjum um land allt, hefur litið dagsins ljós.

Sumarstarfsmenn á Minjastofnun

26.08.2020
Þrír hörkuduglegir háskólanemar störfuðu á Minjastofnun í sumar og unnu að verkefnum tengdum lögfræði og miðlun.

Menningarminjadagar á tímum kórónaveiru

21.08.2020
Menningarminjadagar Evrópu á Íslandi verða ekki með hefðbundnu sniði í ár. Engir opnir viðburðir verða haldnir, en Minjastofnun mun standa fyrir litlum, stafrænum kynningum/viðburðum vikuna 21.-28. ágúst.

Nýtt kynningarmyndband - lög um menningarminjar

29.07.2020
Búið hefur verið til kynningarmyndband um lög um menningarminjar og starfsemi Minjastofnunar.