Í hverri viku í desember munum við deila fróðleik tengdum byggingararfi og húsvernd í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska Húsverndarársins og stofnunar Húsafriðunarsjóðs.
Í ár verður jóladagatal Minjastofnunar Íslands með öðru sniði en undanfarin ár. Í hverri viku í desember munum við deila fróðleik tengdum byggingararfi og húsvernd í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska Húsverndarársins og stofnunar Húsafriðunarsjóðs.
Átta arkitektar hlutu Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar á málþinginu Framtíð fyrir fortíðina, sem haldið var í Iðnó þann 27. nóvember síðastliðinn.
Komið er út yfirlit yfir fornleifarannsóknir árið 2024 sem höfðu jarðrask í för með sér. Yfirlitið er unnið upp úr eyðublaðinu „lok vettvangsrannsókna“ sem stjórnendur rannsókna skila inn til Minjastofnunar að lokinni vettvangsvinnu hvers árs.
Í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska húsverndarársins standa Minjastofnun Íslands og Íslandsdeild ICOMOS fyrir málþinginu „Framtíð fyrir fortíðina“ sem haldið verður í IÐNÓ þann 27. nóvember, kl. 09:00–16:00.
Í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska húsverndarársins standa Minjastofnun Íslands og Íslandsdeild ICOMOS fyrir málþinginu „Framtíð fyrir fortíðina“ sem haldið verður í IÐNÓ þann 27. nóvember, kl. 09:00–16:00.