Fara í efni

Fréttir

Jóladagatal - Grjótmulningshúsin á Ártúnshöfða

05.12.2025
Í hverri viku í desember munum við deila fróðleik tengdum byggingararfi og húsvernd í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska Húsverndarársins og stofnunar Húsafriðunarsjóðs.

Jóladagatal Minjastofnunar Íslands 2025

05.12.2025
Í ár verður jóladagatal Minjastofnunar Íslands með öðru sniði en undanfarin ár. Í hverri viku í desember munum við deila fróðleik tengdum byggingararfi og húsvernd í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska Húsverndarársins og stofnunar Húsafriðunarsjóðs.

Átta arkitektar hlutu Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar 2025

03.12.2025
Átta arkitektar hlutu Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar á málþinginu Framtíð fyrir fortíðina, sem haldið var í Iðnó þann 27. nóvember síðastliðinn.

Fornminjasjóður 2026 - Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2026

14.11.2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fornminjasjóð fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2026.
Nemendauppgröftur á vegum Háskóla Íslands í Skálholti 2024

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2024

06.11.2025
Komið er út yfirlit yfir fornleifarannsóknir árið 2024 sem höfðu jarðrask í för með sér. Yfirlitið er unnið upp úr eyðublaðinu „lok vettvangsrannsókna“ sem stjórnendur rannsókna skila inn til Minjastofnunar að lokinni vettvangsvinnu hvers árs.

Framtíð fyrir fortíðina - Málþing

04.11.2025
Í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska húsverndarársins standa Minjastofnun Íslands og Íslandsdeild ICOMOS fyrir málþinginu „Framtíð fyrir fortíðina“ sem haldið verður í IÐNÓ þann 27. nóvember, kl. 09:00–16:00.

Opið fyrir umsóknir í húsafriðunarsjóð 2026

14.10.2025
Minjastofnun Íslands hefur opnað fyrir umsóknir í húsafriðunarsjóð fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til miðnættis mánudaginn 1. desember 2025.
Eiðakirkja, Múlaþingi - ljósm. Þórhallur Pálsson

Hagnýtar upplýsingar um friðuð hús á heimasíðu Minjastofnunar

07.10.2025
Á heimasíðu Minjastofnunar má nú finna hagnýtar upplýsingar um friðuð hús.

Málþingið "Framtíð fyrir fortíðina" 27. nóvember í IÐNÓ

06.10.2025
Í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska húsverndarársins standa Minjastofnun Íslands og Íslandsdeild ICOMOS fyrir málþinginu „Framtíð fyrir fortíðina“ sem haldið verður í IÐNÓ þann 27. nóvember, kl. 09:00–16:00.

Varðveisla eldri húsa, námskeið á Akureyri 10-11. október

02.10.2025
Iðan fræðslusetur stendur fyrir námskeiðinu Varðveisla eldri húsa á Akureyri dagana 10-11. október.