Aurskriða féll á friðlýsta skrúðgarðinn Skrúð í Dýrafirði
13.12.2024
Aurskriða féll á skrúðgarðinn Skrúð í Dýrafirði á dögunum. Sem betur fer urðu ekki miklar skemmdir á garðinum sjálfum en aur og grjót barst þó inn um hlið garðsins. Skriðan lenti að mestu á grjótgarðinum umhverfis hann að sögn Laura Alice Watt, ábúanda á svæðinu