23. desember - Arnarfjörður á miðöldum
23.12.2024
Markmið rannsóknarinnar Arnarfjörður á miðöldum er að skoða búsetuþróun Arnarfjarðar frá landnámi og fram á miðaldir. Minjar hafa verið rannsakaðar á Hrafnseyri, Auðkúlu og Litla Tjaldanesi allt frá upphafi rannsóknarinnar í firðinum árið 2011.