Fara í efni

Hagnýtar upplýsingar um friðuð hús á heimasíðu Minjastofnunar

Á heimasíðu Minjastofnunar má nú finna hagnýtar upplýsingar um friðuð hús. Meðal annars eru þar upplýsingar um ábyrgð eigenda friðaðra húsa, hvað gera má við friðað hús án sérstaks leyfis frá Minjastofnun, varðveislu, viðgerðir og endurbætur á gluggum, fyrirspurnarferli, umsóknaferli, hagnýtar upplýsingar til fasteignasala og umsóknarferli varðandi flutning og niðurrif friðaðra hús.

Sjá nánar hér.