Fara í efni

Skert starfsemi verður á Minjastofnun Íslands dagana 8. og 9. nóvember

Skert starfsemi verður á öllum skrifstofum Minjastofnunar Íslands dagana 8. og 9. nóvember vegna haustferðar starfsfólks.