Fara í efni

Úthlutun úr fornminjasjóði 2024

Úthlutun styrkja úr fornminjasjóði fyrir árið 2024 liggur nú fyrir. Alls bárust 63 umsóknir í sjóðinn og sótt var um alls 252.569.150 kr. 23 verkefni fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni, að heildarupphæð 79.485.000 kr. Sjá nánar hér.