Fara í efni

Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2024

Grænavatnsbærinn í Mývatnssveit
Grænavatnsbærinn í Mývatnssveit

Húsafriðunarsjóði bárust alls 241 umsókn um styrk árið 2024, samtals að upphæð 1.283.649.610 kr. Styrkir voru veittir til 176 verkefna, samtals að upphæð 297.600.000 kr. Sjá lista yfir styrki hér: Styrkúthlutun 2024.

Öllum umsækjendum verður sendur tölvupóstur á næstunni með nánari upplýsingum. Útborgun styrkja hefst 1. maí 2024.

Minjastofnun Íslands óskar öllum styrkþegum innilega til hamingju með styrkinn.