Fara í efni

Skil á gögnum og eyðublöð

Sækja um verkefnanúmer fyrir fornleifa- eða húsaskráningu

Eyðublöð vegna umsókna um styrki úr húsafriðunar- og fornminjasjóði eru einungis aðgengileg meðan umsóknartímabil stendur yfir, því gera má ráð fyrir að þau breytist eitthvað á milli ára. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki því notast er við umsóknarkerfið Stafrænt Ísland - island.is.

Um styrki úr húsafriðunarsjóði er að jafnaði sótt um á tímabilinu 15. október til 1. desember ár hvert, en umsóknartímabil fornminjasjóðs hefst alla jafna í nóvember og stendur yfir til 10. janúar.