Til baka í lista
Landakotskirkja (Kristskirkja), Túngata
Friðlýst kirkja
Byggingarár: 1929
Byggingarár: 1925-1929
Höfundur: Guðjón Samúelsson
Friðun
Friðuð af menntamálaráðherra 7. febrúar 2005 samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001. Friðun tekur til ytra borðs kirkjunnar.
Byggingarefni
Steinsteypuhús.