Fara í efni
Til baka í lista

Laugavegur 12

Laugavegur 12
Friðlýst hús

Byggingarár: 1903

Friðun

Friðað af mennta- og menningarmálaráðherra 17. desember 2010, með vísan til 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001. Friðun nær til ytra byrðis hússins.

Byggingarefni

Timburhús.

 

Benedikt Stefánsson byggði húsið að Laugavegi 12 árið 1903. Árið eftir fékk hann leyfi  hann leyfi til að byggja geymsluhús sunnan við hús sitt, sem síðar fékk númerið 1 við Bergstaðastræti, sem nú hefur einnig verið friðað.