Fara í efni
Til baka í lista

Pósthússtræti 11, Hótel Borg

Hótel Borg
Friðlýst hús

Byggingarár: 1930

Byggingarár: 1928-1930

Hönnuður: Guðjón Samúelsson arkitekt

Friðun

Friðað af mennta- og menningarmálaráðherra 27. október 2011 með vísan til 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001. Friðun nær til ytra byrðis hússins.

Byggingarefni

Steinsteypuhús. 

 

Guðjón Samúelsson arkitekt teiknaði Hótel Borg fyrir Jóhannes Jósefsson fyrir Alþingishátíðina 1930.

 

Sjá á loftmynd.