Fara í efni
Til baka í lista

Stjórnarráðshúsið, Lækjartorg

Stjornarradshusid-4-_edited
Friðlýst hús

Byggingarár: 1765

Friðun

Friðað í B-flokki af menntamálaráðherra 14. desember 1973 samkvæmt 1. mgr. 26. gr. og 27. gr. þjóðminjalaga nr. 52/1969. Friðað 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

Byggingarefni

Hlaðið steinhús reist 1765-1770. Hönnuður Georg David Anthon hirðarkitekt. Gluggum og herbergjaskipan breytt 1819-1820 þegar tukthúsinu var breytt í stiftamtmannsbústað. Hönnuður ókunnur. Miðjukvistur gerður á framhlið 1866. Hönnuður Sverrir Runólfsson steinsmiður.